We detected that your browser doesn't accept cookies.

Please enable Cookies to use our services.

 

FAQ FOR E-VISAS

Hvað er E-Visa? Vinsamlegast útskýrðu


E-Visa er rafrænt skjal sem er opinbert og tengt vegabréfinu þínu. Í mörgum löndum er E-Visa búið að taka við af gömlum tegundum ferðaskjala. Aðal ástæðan fyrir því að búa til E-Visa er að kerfið í kringum þau gerir ferlið bæði umsóknar og ríkisins mun skilvirkara. Þegar þú ferð yfir landamæri inn í land sem er með E-Visa kerfi þar sem landamæraeftirlitið fer fram á að þú sýnir vegabréf eða önnur ferðatengd gögn geta þeir einnig beðið þig um að sýna E-Visa. Það er þess vegna gáfulegt að hafa annað hvort pentað eintak á þér eða á raftæki sem þú ert með. Það er ennþá landamæraeftirlit landsins sem mun skera úr um það hvort þú fáir inngöngu í landið eða ekki (einnig lengd dvalar í sumum tilfellum).


Hvaða upplýsingar þarf ég til að sækja um og senda inn umsókn á E-Visa?


Lönd sem bjóða upp á E-Visa setja mismunandi kröfur fyrir því að fá þau. Hér eru upplýsingar sem þú gætir þurft að veita: Grunn persónulegar upplýsingar, vegabréf (ath 6 mánaða takmarkinu) og önnur ferðagögn, og svo stundum ferðadagsetningar. Þar sem E-Visa er einnig greidd rafrænt þá þarftu að vera með kreditkortaupplýsingar við höndina.


Hvers vegna er hægt að fá E-Visa?


E-Visa eru þægileg vegna þess að þú getur fengið það á netinu. Þú ákveður stað og stund og það eina sem þú þarft er internet. Það sparar tíma fyrir starfsfólk ríkisins og þau geta sinnt öðrum störfum en að vinna úr Visa umsóknum, og sparar pappírsvinnu almennt.


Þarf fólkið sem er með mér að vera með sín eigin E-Visa?


Yes. All travellers need a separate E-Visa. This includes children and infants.


Hvenær ætti ég að sækja um E-Visa?


Þú ættir að sækja um að minnsta kosti 72 klst áður en þú ferð. Því fyrr því betra!


Ef E-Visa er hafnað get ég þá enn sótt um venjulegt ferðamannavisa?


Já. Athugaðu hjá sendiráðinu hjá því landi sem þú vilt heimsækja til að halda áfram. Venjulega þarf sömu upplýsingar en umsóknin sjálf er öðruvísi.


Hversu lengi þarf ég að bíða eftir niðurstöðum úr minni E-Visa umsókn?


E-Visa úrvinnslan tekur mislangan tíma milli landa. Venjulega gerist það samdægurs eða innan 72 klst.


Eru E-Visa ókeypis eða kosta þau eitthvað?


Kostnaður við E-Visa er mismunandi eftir löndum og eru ekki ókeypis. Þjónustan sem við veitum er ekki ókeypis og felur alltaf í sér gjald hins opinbera sem hluti af heildarkostnaði úrvinnslu.


Hvað er CVV / CVC / CVC2 númer?


Þessi númer eru þau sem þú finnur aftan á kortinu þínu. Venjulega á lítilli rönd við hliðina á undirskriftinni þinni. Þessi númer eru ekki lengri en 4 stafir.


Er óhætt að borga á þessari síðu?


Öryggi er okkar helsta forgangsatriði og síðan okkar notar 256-bita SSL dulkóðun. Við fylgjum öryggisstöðlum sem stærstu bankar setja. Við mælum með því að þeir sem greiða athugi hvort þeir noti örugga nettengingu og að tölvan sem er notuð fyrir umsóknina sé laus við vírus af nokkru tagi. Við mælum einnig með því að viðskiptavinir noti banka/kreditkortafyrirtæki sem er þekkt og öruggt.