We detected that your browser doesn't accept cookies.

Please enable Cookies to use our services.

 

VARÐANDI LIÐIÐ OKKAR

Við hjá ESTAServices.com erum staðráðin í því að veita fagmannlega þjónustu sem gerir það auðvelt fyrir ferðalanga að sækja um E-Visa og aðrar tegundir af visa. Við erum sérfræðingar í því að vinna úr E-Visa umsóknum og við búum yfir viðamikilli þekkingu sem varðar visa tengd mál. Hlutverk okkar er að ganga úr skugga um að viðskiptavinir okkar eigi stresslausa E-Visa eða Visa umsóknarreynslu. Með því að vinna saman tryggjum við að allar upplýsingar eru meðhandlaðar á öruggan og nákvæman máta.

Við erum ekki ábyrg fyrir E-Visa eða visa viðskiptavina okkar eða niðurstöðum. Við getum aðeins leiðbeint og hjálpað þeim. að er alltaf ríkisstjórn hvers lands sem ferðast á til sem ákveður að lokum þegar kemur að því að samþykkja eða neita fólki um að fara yfir landamærin.

Venjulega eru E-Visa samþykkt samdægurs. Stundum er þó bið í allt að 72 klst. Ef E-Visa er ekki samþykkt munum við endurgreiða viðskiptavini kostnaðinn sem greiddur var fyrir úrvinnslu okar. Einnig munum við ganga úr skugga um að viðskiptavinur sem synjað var um E-Visa viti hvernig hann getur fengið E-Visa í framtíðinni eða hvernig eigi að sækja um aðra tegund visa í staðinn.

 
 

E-VISA UPPLÝSINGAR

E-Visa eru að verða úrbreidd meðan tækninni fleygir fram. Við höfum séð hnattræna útbreiðslu og ný lönd um allan heim tekið upp E-Visa kerfi. Þetta eru góðar fréttir fyrir alla ferðamenn. Það er ekki aðeins auðveldara að komast til lands heldur sparar það tíma og peninga þeim sem ferðast og það er ekki lengur nauðsynlegt að fara í næsta sendiráð til að fá visa. Borgun fyrir E-Visa eru einnig rafrænar sem er stór bót í að forðast langar raðir til að borga á landamærastöðvum.

Við skiljum að rafræn visa umsókn er svolítið ógnvænleg sumum viðskiptavinum okkar. Við reynum að gera þetta eins auðvelt og mögulegt er, en umsóknir eru flóknar og við hvetjum alla til að senda okkur póst ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi rafrænt E-Visa umsóknarferli.

ÞJÓNUSTA SÉRFRÆÐINGA

Viðskiptavinir okkar geta búist við staðhæfðri þjónustu og nákvæmri úrvinnslu þegar sótt er um E-Visa með eyðublöðum okkar. Engin mistök gera vandræðalaus ferðalög. Við störfum um allan heim og erum opin allan sólarhringinn alla daga vikunnar og aðstoðum viðskiptavini sama hvaða tungumál þeir tala.

Team Logos